Sumarfrí

Sumarlokun leikskólans er 14. júlí - 11. ágúst. Við opnum aftur fimmtudaginn 12. ágúst. Þegar börnin mæta eftir sumarfrí þá mæta þau á sínar deildir sem þau verða á næsta vetur.