Breytingar í starfsmannahópnum í Tjarnarskógi.

Breytingar í starfsmannahópnum í Tjarnarskógi. Linda sem var á Hamrabæ er komin aftur úr ársleyfi og verður á Tjarnarbæ. Bergljót Halla sem var fyrir tveimur árum er komin aftur og er á Kjarri. Hann Tryggvi sem hefur verið í tónlistaskólanum er komin og verður á Rjóðri. Mercedes byrjaði hjá okkur í maí í afleysingum en hefur ákveðið að vera áfram hjá okkur og verður á Lyngi. Rebekka byrjaði í ágúst og verður á Barri. Gyða byrjar 30. september. Hún verður á Lundi og í afleysingum í eldri álmu. Sóley byrjaði í ágúst og er sérkennslustjóri.
Aðalheiður sem var á Kjarri og Rjóðri er að hætta núna í ágúst.