Skipulagsdagur í Tjarnarskógi

Föstudaginn 17. september er skipulagsdagur í leikskólanum Tjarnarskógi. Þar verður vinnuhópur með uppeldi til ábyrgðar með kynningu . Við fáum netnámskeið í Lífsgleði og vellíðan. Almennur fundur og skipulagsvinna á deildum.