Allt að gerast á Hamrabæ

Góðan dag allir.
Þá erum við á Hamrabæ komin komin vel á stað inn í haustið, erum farinn að vinna að faglegastarfinu. Við munum hafa það að leiðarljósi að allir séu vinir á Hamrabæ. Sumarið og það sem búið er af haustinu höfum við notað til að kynnast vel og mynda traust. Uppeldi til ábyrgðar er hugmyndafræði sem leikskólinn er að innleiða í starfið og erum við að vinna að því að búa okkur til sáttmála sem gerir okkur auðveldara að starfa og standa með sjálfum okkur. Sáttmálinn byggist upp á þeim grunni að hann er búin til af nemendunum sjálfum og settur upp einnig af þeim svo að uppbyggingin auðveldar nemendunum að muna og starfa eftir honum. T.d. var áhugavert að sjá hvað þau vorum sammála um hvað ætti að standa í sáttmálanum. En við erum rétt að byrja svo að framhaldið verður spennandi. Kveðja frá öllum á Hamrabæ

Allt að gerast á Hamrabæ

Góðan dag allir.
Þá erum við á Hamrabæ komin komin vel á stað inn í haustið, erum farinn að vinna að faglegastarfinu. Við munum hafa það að leiðarljósi að allir séu vinir á Hamrabæ. Sumarið og það sem búið er af haustinu höfum við notað til að kynnast vel og mynda traust. Uppeldi til ábyrgðar er hugmyndafræði sem leikskólinn er að innleiða í starfið og erum við að vinna að því að búa okkur til sáttmála sem gerir okkur auðveldara að starfa og standa með sjálfum okkur. Sáttmálinn byggist upp á þeim grunni að hann er búin til af nemendunum sjálfum og settur upp einnig af þeim svo að uppbyggingin auðveldar nemendunum að muna og starfa eftir honum. T.d. var áhugavert að sjá hvað þau vorum sammála um hvað ætti að standa í sáttmálanum. En við erum rétt að byrja svo að framhaldið verður spennandi. Kveðja frá öllum á Hamrabæ