Breytingar á stjórn foreldrafélagsins og foreldraráðs

Á aðalfundi foreldrafélagsins sem var haldin á Teams 4.nóvember var kosið í nýja stjórn foreldrafélagsins og foreldraráðs fyrir skólaárið 2021 - 2022. Hægt er að lesa fundargerð fundarins undir flipanum Foreldrar > Fundargerðir foreldrafélagsins.

Stjórn foreldrafélagsins 2021 - 2022:
Björg Eyþórsdóttir 
Svana Magnúsdóttir 
Lovísa Hreinsdóttir 
Berglind Hönnudóttir
Kolbjörg Benediktsdóttir

Stjórn foreldraráðs 2021 - 2022:
Bryndís Björt Hilmarsdóttir 
Eydís Hildur Jóhannsdóttir
Sandra Dís Stefánsdóttir Linnet