Ný gjaldskrá Tjarnarskógar

Fjárhagsáætlun Múlaþings fyrir árið 2022 hefur verið samþykkt og frá og með 1. janúar nk. tekur við ný gjaldskrá leikskólanna Tjarnarskógar og Hádegishöfða. Hægt er að skoða nýja gjaldskrá með því að smella hér.