Búningadagur á Skógarlandi

Eftir mikil veikindi á öskudaginn var ákveðið að bæta við búningadegi og bjóða öllum að koma í búning, náttfötum eða öðrum fatnaði 16. mars. Margar skemmtilegar fígúrur, prinsessur og allskonar furðurverur mættu. Krakkarnir fóru í salinn og slógu köttinn úr tunnunni. Alls kyns góðgæti var þar að finna og þegar búið er að gera því skil var ball og allir skemmtu sér saman við góða tónlist. Starfsfólkið tekur sig líka saman og sameinast deildir um búninga og eru eins eða með sameiginlegt þema. Mikil leynd hvílir oft yfir búiningunum og spennandi að sjá hvernig hver deild er.
Fréttamynd - Búningadagur á Skógarlandi Fréttamynd - Búningadagur á Skógarlandi Fréttamynd - Búningadagur á Skógarlandi

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn

Búningadagur á Skógarlandi

Eftir mikil veikindi á öskudaginn var ákveðið að bæta við búningadegi og bjóða öllum að koma í búning, náttfötum eða öðrum fatnaði 16. mars. Margar skemmtilegar fígúrur, prinsessur og allskonar furðurverur mættu. Krakkarnir fóru í salinn og slógu köttinn úr tunnunni. Alls kyns góðgæti var þar að finna og þegar búið er að gera því skil var ball og allir skemmtu sér saman við góða tónlist. Starfsfólkið tekur sig líka saman og sameinast deildir um búninga og eru eins eða með sameiginlegt þema. Mikil leynd hvílir oft yfir búiningunum og spennandi að sjá hvernig hver deild er.
Fréttamynd - Búningadagur á Skógarlandi Fréttamynd - Búningadagur á Skógarlandi Fréttamynd - Búningadagur á Skógarlandi

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn