Endurnýjun á rennibraut á Skógarlandi

Endurnýjun var á minni rennibrautinni á Skógarlandi í seinustu viku. Svæðið í kringum rennibrautina var orðið illa farið og rennibrautin sjálf orðin lúin. Framkvæmdirnar vöktu mikla lukku hjá börnunum og þau fylgdust áhugasöm með öllu ferlinu.