Rausnarleg bóka og dótagjöf frá Írisi Rise

Elsku Íris okkar sem hefur starfað á Tjarnarbæ  síðasliðin ár að hætta hjá okkur og flytja til Selfoss. Við eigum eftir að sakna hennar mikið og óskum henni góðs gengis og velfarnaðar í nýju starfi. Hún færði okkur veglega bókagjöf fallegar og velmeðfarnar bækur og aukaföt auk lita og kríta. Takk elsku Íris.Bækur er fjársjóður og þvi erum við alltaf mjög glöð þegar við fáum nýjar og fínar bækur til þessa að lesa og skoða. TAKK AFTUR ELSKU Íris.