Skuggaleikur, Tjarnarbær Dagur myrkurs.

Í dag 10. nóvember héldum við uppá Dag myrkurs í leikskólanum. Ljósin voru slökt og myrkur í skólanum :) börnin máluðu krukkur sem svo þau kveiktu á með mömmu og pabba eða fjölskyldunni. Þau mættu með vasaljós í leikskólann. Svo var leikið með skugga og ljós í dag. Falleg og notaleg hefð, Gleði og stemming sem fylgir þessum degi og svo er flæði og farið í heimsóknir milli deilda, og svo var boðið uppá vöfflur og rjóma í kaffitímanum í tilefni dagsinns.
Fréttamynd - Skuggaleikur, Tjarnarbær Dagur myrkurs. Fréttamynd - Skuggaleikur, Tjarnarbær Dagur myrkurs. Fréttamynd - Skuggaleikur, Tjarnarbær Dagur myrkurs.

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn