Jólaföndur með foreldrum

Nú í ár gátum við boðið foreldrum að koma í jólaföndur í leikskólann eftir smá hlé. Á Tjarnarlandi var foreldrum boðið að koma 1. desember, í eldri álmu 7. desember frá 8:00 - 10:00. Í yngri álmu var þeim boðið að koma 6. desember frá 14:00 -16:00. Það var mjög notalegt að fá foreldra í þessa jólalegu stund með börnum sínum.
Fréttamynd - Jólaföndur með foreldrum Fréttamynd - Jólaföndur með foreldrum

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn