Nemendur í Tónlistarskólanum spila jólalög

Það hefur verið árleg hefð að nemendur úr Tónlistarskólanum á Egilsstöðum komi í leikskólann og spili jólalög fyrir okkur. Þessi heimsókn féll niður í covid, en síðasta mánudag fengum við góða heimsókn. Þá komu 3 nemendur ásamt kennara og spiluðu nokkur lög fyrir nemendur bæði á Skógarlandi og Tjarnarlandi.

Nemendur í Tónlistarskólanum spila jólalög

Það hefur verið árleg hefð að nemendur úr Tónlistarskólanum á Egilsstöðum komi í leikskólann og spili jólalög fyrir okkur. Þessi heimsókn féll niður í covid, en síðasta mánudag fengum við góða heimsókn. Þá komu 3 nemendur ásamt kennara og spiluðu nokkur lög fyrir nemendur bæði á Skógarlandi og Tjarnarlandi.