Góð gjöf frá ,,gömlum,, nemendum TJARNARSKÓGAR

Hörður Þór og Dagur Ingi færðu okkur rausnalega gjöf, fullann poka af legókubbum. Við færum þeim kærar þakkir fyrir að hugsa svona fallega til leikskólans og óskum þeim og fjölskyldu þeirra gleðilegra JÓLA.

¿