Samstarf leik- og grunnskóla er ætlað til þess að auðvelda nemendum tilfærslu milli skólastiga og stuðla að farsælli skólabyrjun við sex ára aldur.