Fréttir og tilkynningar

Rausnarleg bóka og dótagjöf frá Írisi Rise

Elsku Íris okkar sem hefur starfað á Tjarnarbæ síðasliðin ár er að hætta hjá okkur og flytja til Selfoss. Við eigum eftir að sakna hennar mikið og óskum henni góðs gengis og velfarnaðar í nýju starfi,
Nánar
Fréttamynd - Rausnarleg bóka og dótagjöf frá Írisi Rise

Heimsókn til slökkviliðsins og útskrift elstu barnanna

Í gær fórum við í frábæra heimsókn á slökkvistöðina. Þessi heimsókn er liður í samstarfi elstu barnanna og slökkviliðsins sem heitir Logi og Glóð. Elsu börn fræðast um eldvarnir og eru aðstoðarmenn.
Nánar
Fréttamynd - Heimsókn til slökkviliðsins og útskrift elstu barnanna

Skóladagatal 2022 - 2023

Skóladagatal 2022 - 2023 er komið inn á heimasíðuna.
Nánar

Endurnýjun á rennibraut á Skógarlandi

Endurnýjun var á rennibraut á Skógarlandi í seinustu viku. Svæðið í kringum rennibrautina var orðið illa farið og rennibrautin sjálf orðin lúin.
Nánar
Fréttamynd - Endurnýjun á rennibraut á Skógarlandi

Gjöf frá Krabbameinsfélagi Austurlands

Krabbameinsfélag Austurlands gaf öllum leikskólum á Austurlandi sólavörn. Félagið keypti sólarvörnina í Lyfju og fékk góðan afslátt þar.
Nánar
Fréttamynd - Gjöf frá Krabbameinsfélagi Austurlands

Viðburðir

Sumarhátíð frestað til 5. júlí

Sumarlokun Leikskólans Tjarnarskógar

Hér getur þú sótt Völu appið 

 

Fyrir Apple 

Fyrir Android