Fréttir og tilkynningar

Tjarnarbær frábær heimsókn á Minjasafnið

Nú er Þorrinn gengin í garð og við á Tjarnarbæ erum að vinna ýmsa vinnu tengda Þorranum. Við erum að syngja Þorralögin, föndra hákarla, kindur og kórónur skreyttar með rúnum svo eitthvað sé nefnt.
Nánar
Fréttamynd - Tjarnarbær frábær heimsókn á Minjasafnið

Sóttvarnarreglur í leikskólum Múlaþings

Leikskólar í Múlaþingi vinna áfram eftir þeim sóttvarnarreglum sem tóku í gildi í desember. Þær gilda til 02.02.22. Hægt er að lesa um þær nánar hér.
Nánar
Fréttamynd - Sóttvarnarreglur í leikskólum Múlaþings

Jólakveðja

Jólakveðja frá öllum í Tjarnarskógi
Nánar
Fréttamynd - Jólakveðja

Góð gjöf frá ,,gömlum,, nemendum TJARNARSKÓGAR

Það birtust hjá okkur tveir fyrrum nemendur Tjarnarskógar þeir Hörður Þór og Dagur Ingi með veglega gjöf. En þeir færðu okkur fullann poka af legókubbum. Kærar þakkir fyrir.
Nánar
Fréttamynd - Góð gjöf frá ,,gömlum,, nemendum TJARNARSKÓGAR

Ný gjaldskrá Tjarnarskógar

Fjárhagsáætlun Múlaþings fyrir árið 2022 hefur verið samþykkt og frá og með 1. janúar nk. tekur við ný gjaldskrá leikskólanna Tjarnarskógar og Hádegishöfða.
Nánar

Viðburðir

Heimsókn á Minjasafnið árgangur 2018

Heimsókn á Minjasafnið árgangur 2018

Heimsókn á Minjasafnið árgangur 2018

Heimsókn á bókasafnið