Fréttir og tilkynningar

Skóladagatal 2022 - 2023

Skóladagatal 2022 - 2023 er komið inn á heimasíðuna.
Nánar

Endurnýjun á rennibraut á Skógarlandi

Endurnýjun var á rennibraut á Skógarlandi í seinustu viku. Svæðið í kringum rennibrautina var orðið illa farið og rennibrautin sjálf orðin lúin.
Nánar
Fréttamynd - Endurnýjun á rennibraut á Skógarlandi

Gjöf frá Krabbameinsfélagi Austurlands

Krabbameinsfélag Austurlands gaf öllum leikskólum á Austurlandi sólavörn. Félagið keypti sólarvörnina í Lyfju og fékk góðan afslátt þar.
Nánar
Fréttamynd - Gjöf frá Krabbameinsfélagi Austurlands

Dansvika

Dagana 28.mars - 1.apríl vorum við með dansviku í Tjarnarskógi.
Nánar
Fréttamynd - Dansvika

Foreldraviðtölum frestað / Hamrabæ

Halló, verð að fresta öllum foreldraviðtölum vegna veikinda,, takk Birna / Hamrabæ
Nánar

Viðburðir

Sveitaferð á vegum foreldrafélagsins

Útskriftaferð hjá árgangi 2016

Vorskóli

Útskrift hjá árgangi 2016

Heimsókn á slökkviliðstöðina

Hér getur þú sótt Völu appið 

 

Fyrir Apple 

Fyrir Android