Fréttir af skólastarfi.

Rausnarleg bóka og dótagjöf frá Írisi Rise

Elsku Íris okkar sem hefur starfað á Tjarnarbæ síðasliðin ár er að hætta hjá okkur og flytja til Selfoss. Við eigum eftir að sakna hennar mikið og óskum henni góðs gengis og velfarnaðar í nýju starfi,
Nánar
Fréttamynd - Rausnarleg bóka og dótagjöf frá Írisi Rise

Heimsókn til slökkviliðsins og útskrift elstu barnanna

Í gær fórum við í frábæra heimsókn á slökkvistöðina. Þessi heimsókn er liður í samstarfi elstu barnanna og slökkviliðsins sem heitir Logi og Glóð. Elsu börn fræðast um eldvarnir og eru aðstoðarmenn.
Nánar
Fréttamynd - Heimsókn til slökkviliðsins og útskrift elstu barnanna

Skóladagatal 2022 - 2023

Skóladagatal 2022 - 2023 er komið inn á heimasíðuna.
Nánar

Endurnýjun á rennibraut á Skógarlandi

Endurnýjun var á rennibraut á Skógarlandi í seinustu viku. Svæðið í kringum rennibrautina var orðið illa farið og rennibrautin sjálf orðin lúin.
Nánar
Fréttamynd - Endurnýjun á rennibraut á Skógarlandi

Gjöf frá Krabbameinsfélagi Austurlands

Krabbameinsfélag Austurlands gaf öllum leikskólum á Austurlandi sólavörn. Félagið keypti sólarvörnina í Lyfju og fékk góðan afslátt þar.
Nánar
Fréttamynd - Gjöf frá Krabbameinsfélagi Austurlands

Dansvika

Dagana 28.mars - 1.apríl vorum við með dansviku í Tjarnarskógi.
Nánar
Fréttamynd - Dansvika

Foreldraviðtölum frestað / Hamrabæ

Halló, verð að fresta öllum foreldraviðtölum vegna veikinda,, takk Birna / Hamrabæ
Nánar

Búningadagur á Skógarlandi

Hress og skemmtilegur búningadagur í leikskólanum.
Nánar
Fréttamynd - Búningadagur á Skógarlandi

Tónlistar- og rýmisgreind á Rjóðri

Í Febrúar og mars leggjum við áherslu á að styrkja tónlistar- og rýmisgreind.
Nánar
Fréttamynd - Tónlistar- og rýmisgreind á Rjóðri

Leikskólinn er mikilvæg grunnstoð í samfélaginu

Reynir Hólm Gunnarsson, fráfarandi formaður foreldraráðs leikskólans Tjarnarskógar skrifaði grein í tilefni af Degi leikskólans sem var 6.febrúar. Við þökkum Reyni fyrir sín störf og falleg skrif.
Nánar
Fréttamynd - Leikskólinn er mikilvæg grunnstoð í samfélaginu