Fréttir af skólastarfi.

Bleikur dagur á morgun föstudag 15 október

Bleikur dagur
Nánar

Skóladagatal

Skóladagatal 2021 - 2022
Nánar

Lífsgleði og vellíðan

Starfsmenn Tjarnarskógar sátu netnámskeiðið Lífsgleði og vellíðan á skipulagsdegi og fengu þar góð verkfæri sem stuðla að betri líðan og meiri gleði.
Nánar
Fréttamynd - Lífsgleði og vellíðan

Allt að gerast á Hamrabæ

Allir vinir
Nánar

Aðstoðarmenn slökkviliðsins

Elsti árgangurinn fékk heimsókn frá Brunavörnum Austurlands. Þau tóku að sér að vera aðstoðarmenn slökkviliðsins.
Nánar

Skipulagsdagur í Tjarnarskógi

Skipulagsdagur í Tjarnarskógi . Leikskólinn lokaður þar sem starfsfólk leikskólans eru á námskeiði og skipulagsvinnu
Nánar

Það er kominn gestur

Viðburður í tengslum við Bras
Nánar
Fréttamynd - Það er kominn gestur

Góð gjöf, endurvinnsla og minni sóun.

Í dag fengum við á Tjarnarlandi góða gjöf frá Héraðsprennti. Í gegnum tíðina hafa þau verið ötul að gauka að okkur afgangaspappír og afskurði, sem nýtist okkur ákaflega vel í starfinu.
Nánar
Fréttamynd - Góð gjöf, endurvinnsla og minni sóun.

Breytingar í starfsmannahópnum í Tjarnarskógi.

Linda, Tryggvi , Bergljót Halla, Mercedes, Gyða og Sóley
Nánar

Sumarfrí

Leikskólinn er lokaður 14. júlí - 11. ágúst.
Nánar