Heimsókn frá Leikskólanum Krógabóli

Starfsfólk frá Leikskólanum Krógabóli kom í heimsókn til okkar sl. föstudag. Það er alltaf mjög fróðlegt og gagnlegt að skoða aðra skóla og vonum við að þau hafi haft gagn og gaman af að heimsækja okkur. Við þökkum kærlega fyrir komuna og góða gjöf sem þau gáfu Tjarnarskógi. Krógaból (karellen.is)