Námskeið í uppeldi til ábyrgðar

Stór hluti af starfsmönnum Tjarnarskógar er á námskeið í uppeldi til ábyrgðar mánudaginn 14. ágúst og þriðjudaginn 15. ágúst. En við í Tjarnarskógi ákváðum að tileinka okkur vinnuaðferðir í anda uppeldi til ábyrgðar. Við byrjuðum að innleiða þessa stefnu 2021 í rólegheitum en margt sem er í þessari stefnu höfðum við þegar verið að gera. Aðferðin ýtir undir ábyrgðarkennd og sjálfstjórn hjá einstaklingum. Stefnan byggir á því aðstoða börn við að ræða um tilfinningar sínar og að átta sig á grunnþörfum sínum. Uppeldi til ábyrgðar styrkir einstaklinga í því að læra af mistökum sínum. Nánar er hægt að lesa um stefnuna á uppbygging.is Þeir starfsmenn sem eru í vinnu fóru á námskeið í ágúst í fyrra. Við erum ekki alveg fullmönnuð og nýtum útiveru mikið þessa tvo daga

Námskeið í uppeldi til ábyrgðar

Stór hluti af starfsmönnum Tjarnarskógar er á námskeið í uppeldi til ábyrgðar mánudaginn 14. ágúst og þriðjudaginn 15. ágúst. En við í Tjarnarskógi ákváðum að tileinka okkur vinnuaðferðir í anda uppeldi til ábyrgðar. Við byrjuðum að innleiða þessa stefnu 2021 í rólegheitum en margt sem er í þessari stefnu höfðum við þegar verið að gera. Aðferðin ýtir undir ábyrgðarkennd og sjálfstjórn hjá einstaklingum. Stefnan byggir á því aðstoða börn við að ræða um tilfinningar sínar og að átta sig á grunnþörfum sínum. Uppeldi til ábyrgðar styrkir einstaklinga í því að læra af mistökum sínum. Nánar er hægt að lesa um stefnuna á uppbygging.is Þeir starfsmenn sem eru í vinnu fóru á námskeið í ágúst í fyrra. Við erum ekki alveg fullmönnuð og nýtum útiveru mikið þessa tvo daga