Leikskólinn opnaði á öllum deildum 29. júlí

Nú er leikskólinn búin að vera opinn í tvær vikur og flestir að skila sér aftur í skólann.
Við notum ágúst til að kynnast hvort öðru og nýjum sem eru að byrja saman á deild. Hér er hægt að sjá upplýgingar um kennara á deildum. Aðrir starfsmenn (tjarnarskogur.is)
Við erum búin að vera með aðlögun núna í ágúst og núna 15. ágúst byrja nokkur í yngri álmu. Við verðum með seinni aðlögun í byrjun september Í vetur verða 153 nemendur í leikskólanum. Það eru að byrja 34 nýjir nemendur hjá okkur og hér getið þið séð hvernig árgangarnir skiptast. Tölulegar upplýsingar (tjarnarskogur.is)
Ef það er eitthvað sem þið þurfið að vita endilega sendið á mig eða deildarstjóra póst og við náum þá að upplýsa um allar spurningar

Leikskólinn opnaði á öllum deildum 29. júlí

Nú er leikskólinn búin að vera opinn í tvær vikur og flestir að skila sér aftur í skólann.
Við notum ágúst til að kynnast hvort öðru og nýjum sem eru að byrja saman á deild. Hér er hægt að sjá upplýgingar um kennara á deildum. Aðrir starfsmenn (tjarnarskogur.is)
Við erum búin að vera með aðlögun núna í ágúst og núna 15. ágúst byrja nokkur í yngri álmu. Við verðum með seinni aðlögun í byrjun september Í vetur verða 153 nemendur í leikskólanum. Það eru að byrja 34 nýjir nemendur hjá okkur og hér getið þið séð hvernig árgangarnir skiptast. Tölulegar upplýsingar (tjarnarskogur.is)
Ef það er eitthvað sem þið þurfið að vita endilega sendið á mig eða deildarstjóra póst og við náum þá að upplýsa um allar spurningar