Frá foreldrafélaginu að tilefni Degi leikskólans 6. febrúar
Dagur leikskólans 6. febrúar
Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur ár hvert þann 6. febrúar (nema þegar leikskólar eru lokaðir vegna veðurs
Sjötti febrúar á sér langa og merkilega sögu en á þessum degi árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.
Markmiðið með Degi leikskólans er að stuðla að jákvæðri umræðu um leikskólastarf og um leið beina athygli samfélagsins að því faglega og metnaðarfulla starfi sem innt er af hendi í leikskólum landsins á degi hverjum.
Að þessu tilefni og með markmið dagsins í huga höfum við í foreldrafélaginu og starfsmenn leikskólans sett upp hróskrukku í hverjum fataklefa en hugmyndin er sú að foreldrar skrifi á miðana hjá krukkunum eitthvað hrós til starfsfólks leikskólans eða fyrir leikskólastarfið almennt og setji í krukkuna. - Eitt hrós á dag kemur skapinu í lag!!!
Að auki færðum við yndislega starfsfólkinu, fyrirmyndum barnanna okkar, veitingar á kaffistofunnar í tilefni dagsins
Frá foreldrafélaginu að tilefni Degi leikskólans 6. febrúar
Dagur leikskólans 6. febrúar
Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur ár hvert þann 6. febrúar (nema þegar leikskólar eru lokaðir vegna veðurs
Sjötti febrúar á sér langa og merkilega sögu en á þessum degi árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.
Markmiðið með Degi leikskólans er að stuðla að jákvæðri umræðu um leikskólastarf og um leið beina athygli samfélagsins að því faglega og metnaðarfulla starfi sem innt er af hendi í leikskólum landsins á degi hverjum.
Að þessu tilefni og með markmið dagsins í huga höfum við í foreldrafélaginu og starfsmenn leikskólans sett upp hróskrukku í hverjum fataklefa en hugmyndin er sú að foreldrar skrifi á miðana hjá krukkunum eitthvað hrós til starfsfólks leikskólans eða fyrir leikskólastarfið almennt og setji í krukkuna. - Eitt hrós á dag kemur skapinu í lag!!!
Að auki færðum við yndislega starfsfólkinu, fyrirmyndum barnanna okkar, veitingar á kaffistofunnar í tilefni dagsins